Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Tekinn á 183 km hraða
Fimmtudagur 18. maí 2006 kl. 09:30

Tekinn á 183 km hraða

Lögreglan í Keflavíkurflugvelli svipti ungan ökufant ökuréttindum í nótt eftir að hafa mælt hann á 183 km hraða á klst. á Reykjanesbraut. Þrír farþegar voru í bílnum.

Þá kærði lögreglan í Keflvík annan ökumann fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut. Hann mældist á 141 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024