Tekinn á 177 kílómetra hraða
Lögreglan á Suðurnesjum svipti einstakling ökuréttindum á staðnum eftir að hann mældist á 177 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni í nótt þar sem hámarkshraði er 90 km.
Þá var annar ökumaður stöðvaður nú í morgunsárið vegna ölvunaraksturs.
www.mbl.is greinir frá.