RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Tekinn á 174 km.hraða
Föstudagur 28. september 2012 kl. 08:22

Tekinn á 174 km.hraða

Karlmaður á sextugsaldri var stöðvaður á Grindavíkurvegi í gær eftir að bíll hans mældist á 174 kílómetra hraða. Maðurinn var færður á lögreglustöð þar sem hann var sviptur ökuréttindum. Að auki fær hann háa sekt.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025