SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Tekinn á 168 km hraða
Laugardagur 29. júlí 2006 kl. 10:18

Tekinn á 168 km hraða

Lögreglan í Keflavík mældi 21 árs ökumann á 168 km hraða á Strandarheiði á Reykjanesbraut í nótt þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km.

Ökumaðurinn var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða en hann má búast við þriggja mánaða ökuleyfissviptingu auk hárrar sektar.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025