Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 18. júní 2001 kl. 13:10

Tekinn á 153 km hraða á Reykjanesbraut

Lögreglan í Keflavík skráði alls hjá sér sautján umferðarlagabrot í gærkvöldi og nótt. Þar af voru sjö teknir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut. Þeir sem óku hraðast mældust á 153 km/klst. og 135 km/klst. Enginn var sviptur ökuréttindum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024