Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Tekinn á 146 km hraða
Þriðjudagur 3. apríl 2007 kl. 09:32

Tekinn á 146 km hraða

Þrír ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í gærkvöldi og nótt í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum.  Tveir þeirra voru á Reykjanesbrautinni annar á 114 en hinn á 146 km/klst. þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst.  Sá þriðji var tekinn á 77 km/klst á Njarðarbraut í Reykjanesbæ þar sem hámarkshraðinn er 50 km/klst.  Þá voru þrjár bifreiðar boðaðar í skoðun af lögreglu fyrir vanrækslu á aðalskoðun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024