Tekinn á 138 á Grindavíkurvegi
Einn ökumaður var kærður í gærkvöld fyrir að aka á 138 km/klst þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km/klst á Grindavíkurvegi.
Eigendur þriggja bifreiða voru í nótt boðaðir með bifreiðar sínar til skoðunar vegna vanrækslu á aðalskoðun og einn vegna endurskoðunar. Annars var næturvakt lögreglunnar á Suðurnesjum tíðindalaus.
Eigendur þriggja bifreiða voru í nótt boðaðir með bifreiðar sínar til skoðunar vegna vanrækslu á aðalskoðun og einn vegna endurskoðunar. Annars var næturvakt lögreglunnar á Suðurnesjum tíðindalaus.