Tekinn á 137 km hraða
Tveir ökumenn voru í gærkvöld kærðir af lögreglu fyrir of hraðan akstur, annar á Reykjanesbruat og hinn á Grindavíkurvegi. Mældist sá sem hraðar ók á 137 km. þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km.
Skráningarnumer voru tekin af einni bifreið þar sem hún var ótryggð. Þá boðaði lögreglan tvær bifreiðar til skoðunar var eigendum þeirra veittur frestur í 7 daga til að afgreiða sín mál.
Skráningarnumer voru tekin af einni bifreið þar sem hún var ótryggð. Þá boðaði lögreglan tvær bifreiðar til skoðunar var eigendum þeirra veittur frestur í 7 daga til að afgreiða sín mál.