Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Tekinn á 130 km hraða á Garðvegi
Mánudagur 27. mars 2006 kl. 09:19

Tekinn á 130 km hraða á Garðvegi

Lögreglan í Keflavík hirti þrjá ökumenn í gær vegna hraðaksturs. Einn þeirra mældist á 130 km hraða á Garðvegi en annar mældist á 112 km hraða á Reykjanesbraut, þar sem hámarkshraði er 70 km. Þá var einn ökumaður stöðvaður fyrir að virða ekki biðskyldu þegar lögreglubifreið bar að gatnamótum í Njarðvík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024