Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tekinn á 130 km hraða
Mánudagur 28. nóvember 2005 kl. 22:56

Tekinn á 130 km hraða

Síðdegis var einn ökumaður kærður fyrir að aka á 130 km hraða, þar sem leyfður hraði er 90 km. Þá var einn eigandi bifreiðar boðaður með bifreið sína í skoðun, vegna vanrækslu á að færa hana til skoðunnar á tilsettum tíma.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024