Föstudagur 8. apríl 2005 kl. 11:00
Tekinn á 123 á brautinni
Einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut í nótt. Mældist hraði hans 123 km. þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km.
Þá var einn ökumaður tekinn, grunaður um ölvun við akstur og einn minniháttar árekstur var í Grindavík í gærkvöldi.