Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Tekinn á 121 á Brautinni
Föstudagur 17. nóvember 2006 kl. 09:41

Tekinn á 121 á Brautinni

Rólegt hefur verið hjá lögreglu að undanförnu en í gær var einn ökumaður tekinn fyrir of hraðan akstur, hann var á 121 km hraða á Reykjanesbraut þar sem löglegur hámarkshraði er 90.

Svo var einn tekinn grunaður um ölvun við akstur á næturvaktinni.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025