Framúrskarandi fyrirtæki 2025
Framúrskarandi fyrirtæki 2025

Fréttir

Tekin við böðun við Reykjanesvirkjun
Þriðjudagur 26. maí 2020 kl. 13:21

Tekin við böðun við Reykjanesvirkjun

Lögreglan á Suðurnesjum var í fyrrakvöld kvödd að útfallinu við Reykjanesvirkjun þar sem fjórir einstaklingar voru að baða sig. Þeim var tilkynnt að þessi iðja væri bönnuð, enda gæti hún verið stórhættuleg. Var þeim síðan fylgt út af svæðinu.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner