Tekin með rúmt kíló af kókaíni á Keflavíkurflugvelli
Hollenskt par hefur verið úrskurðað í gæsluvarðhald til 27. apríl fyrir tilraun til að smygla rúmu kílói af meintu kókaíni um Keflavíkurflugvöll. Þetta kemur fram á vef Morgunblaðins, www.mbl.is í dag.
Fólkið var að koma frá Amsterdam og bar efnið bæði innvortis og útvortis.
Fólkið var að koma frá Amsterdam og bar efnið bæði innvortis og útvortis.