Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tapaði myndavélinni sinni
Föstudagur 29. júlí 2005 kl. 01:15

Tapaði myndavélinni sinni

Útlendingur hringdi á lögreglustöðina í Keflavík í gær og tilkynnti að hann hafi orðið fyrir því að tapa FUJI 700 stafrænni myndavél annað hvort út á Reykjanesvita eða við kirkjugarðinn utan við Grindavík. 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024