Miðvikudagur 8. september 2010 kl. 08:17
Tapaði afturstuðaranum á Reykjanesbraut
Afturstuðari af silfurgráum VW Passat bifreið tapaðist á Reykjanesbrautinni við Grindavíkurafleggjar á föstudaginn var. Finnandi vinsamlega hafi samband í síma 821 9734 eða við Lögregluna á Suðurnesjum.