Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tapaði 130 þús. kr. á Reykjanesbrautinni
Mánudagur 30. mars 2015 kl. 10:21

Tapaði 130 þús. kr. á Reykjanesbrautinni

Átta ökumenn hafa að undanförnu verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Sá sem hraðast ók mældist á 141 km. hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 km. á klukkustund. Hans bíður 130.000 króna fjársekt, svipting ökuleyfis í einn mánuð og þrír refsipunktar í ökuferilsskrá. Þá óku nokkrir án öryggisbeltis, virtu ekki stöðvunarskyldu eða brutu umferðarlög með öðrum hætti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024