Tankurinn veltur á YouTube
„Hann er að velta, hann er að velta. Taktu þetta upp, taktu þetta upp“, hljómar undir þeim myndum þegar risatankurinn valt af flutningab´lnum í Grindavík í gærkvöldi. Hreinn Sverrisson í Grindavík náði videomyndum af því á símann sinn þegar risatankurinn valt af flutningavagninum. Myndbandið er komið inn á heimasvæði Hreins á YouTube. Myndbandið má skoða á slóðinni: http://www.youtube.com/watch?v=Zg10k2zg8tg