Taningstulkur sottar rakar ur verlsunarferd i borginni
Skömmu fyrir miðnætti í gærkvöldi höfðu foreldrar í Grindavík samband við lögreglu vegna tveggja stúlkna 15 og 13 ára. Höfðu stúlkurnar farið til Reykjavíkur til að versla og er þær voru sóttar af foreldrum voru þær með áfengisáhrifum.
Í fórum þeirra voru tveir plastbrúsar með landa í sem þær höfðu keypt í Reykjavík.
Í fórum þeirra voru tveir plastbrúsar með landa í sem þær höfðu keypt í Reykjavík.