Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Talsvert um ölvun í nótt
Sunnudagur 23. júlí 2006 kl. 08:54

Talsvert um ölvun í nótt

Nokkur erill var hjá lögreglu í nótt vegna útkalla sem rekja mátti til ölvunar. Einn var látinn sofa úr sér í fangageymslu vegna ölvunar og óspekta á almannafæri.
Einn ökumaður var kærður fyrir hraðakstur á Grindavíkurvegi.  Mældist hann á 124 km þar sem hámarkshraði er 90 km. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024