Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 2. desember 2003 kl. 09:01

Talsvert slasaður eftir bílveltu við Seltjörn

Ökumaður bifreiðar sem valt í mikilli hálku á Grindavíkurvegi við Seltjörn var fluttur talsvert slasaður á sjúkrahús í Reykjavík. Hann mun m.a. vera með hryggáverka. Umferðaróhapp varð á Reykjanesbraut á Fitjum og annað þar sem ekið var á ljósastaur á Hafnavegi. Að sögn Jóns Guðlaugssonar, hjá Brunavörnum Suðurnesja, hefur verið mikill erill hjá sjúkraflutningsmönnum hans í allan morgun, enda hálkan mikil í morgunsárið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024