Talsverðar skúrir eða él

Yfirlit: Á Grænlandshafi og á Grænlandssundi eru tvær 982 mb lægðir sem fara norðaustur.
Veðurhorfur á landinu: Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Suðvestan 8-15 m/s og talsverðar skúrir eða él vestantil en víða léttskýjað norðaustan- og austanlands og hiti 0 til 5 stig, hlýjast á Austfjörðum. Hægari vestanátt í nótt og á morgun og dregur úr éljum. Vægt frost á Norðausturlandi.
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Suðvestan 8-13 m/s og talsverðar skúrir eða él. Vestan og suðvestan 5-10 og stöku él á morgun. Hiti 0 til 3 stig.