Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Talsverð rigning í kvöld
Fimmtudagur 15. nóvember 2007 kl. 09:07

Talsverð rigning í kvöld

Sunnan 5-13. Rigning eða súld með köflum. Víða talsverð rigning í kvöld. Suðvestan og vestan 3-8 á morgun og stöku skúrir. Hiti 5-10 stig.

Veðurhorfur á landinu næstu daga:

Á laugardag::
Hvöss norðan- og norðvestanátt. Snjókoma eða él, en þurrt sunnantil á landinu. Frost 0 til 5 stig.

Á sunnudag:
Vestlæg átt. Þykknar upp og hlánar vestantil á landinu, annars bjartviðri og 0 til 10 stiga frost, kaldast í innsveitum.

Á mánudag og þriðjudag:
Suðvestanátt og milt veður. Súld eða rigning með köflum, en þurrt A-lands.

Á miðvikudag:
Vestanátt og él, en léttskýjað SA- og A-lands. Frystir víða um land.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024