Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Talningu atkvæða lokið: Niðurstaða síðdegis
Mánudagur 6. desember 2004 kl. 15:09

Talningu atkvæða lokið: Niðurstaða síðdegis

Talningu í atkvæðagreiðslu um kjarasamninga grunnskólakennara og sveitarfélaga er lokið. Samkvæmt fréttavef RÚV er niðurstaðna úr talningunni að vænta síðdegis. Felli grunnskólakennarar samninginn mun gerðardómur fjalla um hver kjör þeirra skulu vera.

VF-mynd/ úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024