Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Talað án handfrjáls búnaðar
Fimmtudagur 6. apríl 2006 kl. 09:07

Talað án handfrjáls búnaðar

Tveir ökumenn voru kærðir í gær af lögreglunni í Keflavík fyrir að tala í farsíma án handfrjáls búnaðar. Einn var stöðvaður á Reykjanesbraut fyrir of hraðan akstur en hann var á á 118 km hraða, þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km. Þá voru tvö ökutæki boðuð í skoðun þar sem þau höfðu ekki verið færð til aðalskoðunar fyrir árið 2005.

Rólegt var á næturvaktinni, að sögn lögreglu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024