Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Taka undir með Eyjólfi
Garðvangur í Garði er eitt af hjúkrunarheimilum DS.
Þriðjudagur 6. nóvember 2012 kl. 01:03

Taka undir með Eyjólfi

Bæjarráð Sandgerðisbæjar tekur undir með Eyjólfi Eysteinssyni í fundargerð Dvalarheimila aldraðara á Suðurnesjum þar sem hann segir í bókun sinni við ályktun Reykjanesbæjar um stefnumótun vegna hjúkrunarheimilis:

„Sveitarfélögin á Suðurnesjum eiga að nýta tímann og halda áfram að vinna að tillögum að því, með hvaða hætti þjónustu við eldri borgara á Suðurnesjum verði best fyrir komið og hvernig hægt sé að ná sem mestum ávinningi af samrekstri stofnana.“
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024