Taka undir áhyggjur
Bæjarráð Reykjanesbæjar tekur undir áhyggjur Sambands íslenskra sveitarfélaga og Sambands Sveitarfélaga á Suðurnesjum vegna áforma um skerðingu framlögum til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga og hvetur ríkisstjórn Íslands til að endurskoða afstöðu sína.
Bókun stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga var lögð fram á fundinum.