Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Taka þátt í samstarfi um göngustíga á Suðurnesjum
Sunnudagur 1. ágúst 2010 kl. 10:39

Taka þátt í samstarfi um göngustíga á Suðurnesjum

Bæjarráð Garðs hefur samþykkt að taka þátt í frekari undirbúningi sveitarfélaga á Suðurnesjum og samstarfsaðila vegna göngustíga á Suðurnesjum. Garður er tilbúinn til þátttöku í vinnuhópi þessara aðila sem fer yfir verkefnið og gerir tillögur um framkvæmd þess og drög að kostnaðaráætlun. Þá segir að lögð verði áhersla á þátttöku samstarfsaðila sveitarfélaganna í kostnaði og framkvæmd.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024