Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Tæplega milljarðs tap á rekstri HS Orku í fyrra
Fimmtudagur 16. febrúar 2012 kl. 18:50

Tæplega milljarðs tap á rekstri HS Orku í fyrra

HS Orka skilaði tæplega milljarðs króna tapi á síðasta ári. Árið á undan varð hinsvegar 865 milljóna króna hagnaðir af rekstrinum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þetta kemur fram í tilkynningu um ársreikning félagsins. Þar segir að tapið á síðasta ári megi einkum rekja til sveiflna á gengi krónunnar enda nam gengistap félagsins tæplega 850 milljónum króna á árinu.

Hinsvegar jukust tekjur HS Orku nokkuð á árinu eða um 6,3% og námu 7,3 milljörðum króna.