Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tæplega 5% hafa kosið
Kosið er um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík vegna byggingar kísilvers Thorsil.
Þriðjudagur 1. desember 2015 kl. 12:36

Tæplega 5% hafa kosið

- Í íbúakosningu um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík

Kjörsókn í íbúakosningu um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík var klukkan 15:06 í gær 4,9 prósent. 10.722 eru á kjörskrá og höfðu 525 þeirra kosið í gær. Íbúakosningin mun standa yfir til klukkan 02:00 föstudaginn næstkomandi.  

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024