Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tæplega 3000 grunnskólanemendur heima
Þriðjudagur 9. nóvember 2004 kl. 11:32

Tæplega 3000 grunnskólanemendur heima

Verkfall grunnskólakennara hófst í morgun á nýjan leik eftir að kennarar kolfelldu miðlunartillögu ríkissáttasemjara í gær. Um 2900 grunnskólabörn og um 240 kennarar úr 8 grunnskólum á Suðurnesjum sitja því heima í dag. Mikið ber í milli samninganefnda kennara og launanefndar sveitarfélaga en boðað hefur verið til samningafundar á morgun.

Ljósmynd úr myndasafni vf.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024