HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Laugardagur 2. mars 2002 kl. 23:00

Tæplega 15.000 tonna minni botnfiskafli í Sandgerðishöfn

Botnfiskafli sem landað var í Sandgerði á síðasta ári var 14.928 tonnum minni en árið 1996 þegar mestum botnfiskafla var landað í Sandgerði. Í fyrra var 21.947 tonnum landað á móti 36.875 tonnum árið 1996.Í fyrra voru 7.169 landanir í Sandgerðishöfn miðað við 6.500 árið áður. Árið 1999 voru landanir hins vegar 7.500, samkvæmt tölum sem bæjarráð Sandgerðis hefur undir höndum.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025