Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 2. mars 2002 kl. 23:00

Tæplega 15.000 tonna minni botnfiskafli í Sandgerðishöfn

Botnfiskafli sem landað var í Sandgerði á síðasta ári var 14.928 tonnum minni en árið 1996 þegar mestum botnfiskafla var landað í Sandgerði. Í fyrra var 21.947 tonnum landað á móti 36.875 tonnum árið 1996.Í fyrra voru 7.169 landanir í Sandgerðishöfn miðað við 6.500 árið áður. Árið 1999 voru landanir hins vegar 7.500, samkvæmt tölum sem bæjarráð Sandgerðis hefur undir höndum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024