Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 12. maí 2002 kl. 18:38

Tæplega 11.000 heimsóknir í síðustu viku

Tæplega 11.000 manns heimsóttu Víkurfréttir á Netinu í síðustu viku. Þetta er mesti fjöldi sem heimsótt hefur síðuna á einni viku, frá sunnudegi til laugardags.Ný frétta- og upplýsingasíða Víkurfrétta á Netinu mun opna í vikunni.

Víkurfréttir eru langstærsti fréttamiðillinn á netinu sem flytur fréttir frá Suðurnesjum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024