Palóma
Palóma

Fréttir

Mánudagur 8. maí 2000 kl. 17:08

Tæknilega sinnaður þjófur á ferð

Brotist var inn skrifstofu Íslenskra sjóefna á Reykjanesi á aðfaranótt laugardags og ýmsu smálegu stolið. Meðal annars tók þjófurinn hljóðbylgjudýptarmæli, síma og fleira en lét verðmætari tæki og tól eiga sig. Gaman væri að vita hvað þessi vísindalega þenkjandi þjófur ætlast fyrir með hljóðbylgjudýptarmælinn! Lögreglan rannsakar málið.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25