Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 23. janúar 2002 kl. 20:46

Tæknibúnaður vf.is í verkfall!

Tæknibúnaður Netútgáfu Víkurfrétta fór í „verkfall“ í dag og varð þess valdandi að ekki hefur verið hægt að setja inn fréttir í nokkra klukkutíma. Nú er allt komið í samt lag og fréttir og annað efni byrjað að streyma inn á síðuna.Við biðjumst velvirðingar á fáum fréttum framan af degi og höldum nú ótrauð áfram í þeirri trú að tæknin sé okkur hliðholl.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024