Þriðjudagur 7. nóvember 2006 kl. 11:53
Sýslumaður Siglfirðinga til Keflavíkur
Dóms- og kirkjumálaráðherra hefur skipað Guðgeir Eyjólfsson, sýslumann á Siglufirði, til þess að vera sýslumaður í Keflavík frá og með 1. janúar 2007. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu til fjölmiðla nú rétt í þessu.