Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

sýning
Miðvikudagur 23. júlí 2003 kl. 13:59

sýning

Daði Guðbjörnsson opnar málverkasýningu í Listsýningasal Saltfiskseturs Íslands í Grindavík, Hafnargötu 12a laugardaginn 26/7 kl 14:00 2003. Daði er með þekktustu listamönnum landsins. Hafið er hans uppáhalds mótíf og sjávarstemningin einkennir þessa sýningu sem stendur til 31 ágúst. Listsýningasalur Saltfiskseturs Íslands er opinn alla daga vikunnar frá kl. 11- 18.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024