Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Svona verða launin í vinnuskólanum
Þriðjudagur 29. mars 2011 kl. 10:01

Svona verða launin í vinnuskólanum

Bæjarráð Grindavíkur hefur samþykkt tillögu íþrótta- og æskulýðsnefndar um skipulag Vinnuskóla Grindavíkur árið 2011. Tillagan felur í sér að skipulag vinnuskóla og laun verði með eftirfarandi hætti:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


14 ára: vinna í 3 vikur hálfan daginn. Laun: 405 kr. pr. klst. m/ orlofi.

15 ára: vinna í 5 vikur þ.a. hálfan daginn í tvær vikur. Laun: 495 kr. pr. klst. m/ orlofi.

16 ára: vinna í 5 vikur. Laun: 585 kr. pr. klst. m/ orlofi.

17 ára: vinna í 8 vikur, þ.a. hálfan daginn í tvær vikur. Laun: 900 kr. pr. klst. m/ orlofi.