Svona var sólmyrkvinn
Ellert Grétarsson náttúruljósmyndari náði þessari glæsilegu mynd af sólmyrkvanum þegar hann náði hámarki nú á tíunda tímanum.
Óhætt er að segja að atvinnulífið hafi lamast á meðan myrkvinn átti sér stað. Þá hópuðust skólabörn út á skólalóðir með sérstök sólmyrkvagleraugu til að njóta þessarar einstöku stundar.
Ljósmynd: Ellert Grétarsson