Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Svona er veðrið 11.11.11
Föstudagur 11. nóvember 2011 kl. 09:10

Svona er veðrið 11.11.11

Sunnan 5-10 m/s og stöku skúrir í fyrstu við Faxaflóa. Gengur í austan 8-13 m/s seint í dag með rigningu eða súld. Mun hægari á morgun og svolítil væta. Hiti 3 til 8 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Sunnan 5-10 m/s og stöku skúrir í fyrstu. Gengur í austan 8-13 m/s seint í dag með rigningu eða súld. Mun hægari á morgun og lítilsháttar væta. Hiti 3 til 8 stig.


Veðurhorfur á landinu næstu daga


Á sunnudag:

Norðaustan 8-13 m/s NV-til fram eftir degi, annars fremur hæg austlæg átt. Skýjað og víða dálítil væta í fyrstu. Hiti 4 til 10 stig.


Á mánudag:

Suðaustan 8-15 m/s og rigning, en hægari og yfirleitt þurrt á NA-verðu landinu. Hiti 6 til 13 stig.


Á þriðjudag:

Sunnanátt og skúrir, en þurrt á N- og A-landi. Áfram fremur hlýtt í veðri.


Á miðvikudag og fimmtudag:

Suðaustlæg átt og milt veður. Úrkomulítið fyrir norðan, annars rigning með köflum.