Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Svona er spáin!
Fimmtudagur 4. febrúar 2016 kl. 09:36

Svona er spáin!

Vaxandi austan átt og snjókoma við Faxaflóa, 15-25 síðdegis og talsverð slydda eða snjókoma, en rigning syðst og hiti 0 til 5 stig. Snýst í sunnan 8-13 og dregur úr úrkomu í kvöld. Austan 8-13 og dálítil él á morgun og hiti um frostmark, en 8-15 annað kvöld.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Austan 8-15 m/s og dálítil snjókoma framan af morgni, en hvessir síðan, 15-23 síðdegis og talsverð slydda eða rigning. Snýst í suðaustan 10-15 með éljum í kvöld, en austan 8-13 á morgun. Hiti 0 til 5 stig.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024