Svona ekur strætó um páskana
Strætó í Reykjanesbæ mun aka samkvæmt helgaráætlun á morgun, skírdag og einnig á laugardag og mánudag, 2. í páskum. Engar strætóferðir verða hins vegar á föstudaginn langa og páskadag.
Fimmtudagur | 28. mars - Skírdagur | Helgaráætlun |
Föstudagur | 29. mars - Föstudagurinn langi | Engar ferðir |
Laugardagur | 30. mars | Helgaráætlun |
Sunnudagur | 31. mars - Páskadagur | Engar ferðir |
Mánudagur | 1. apríl - 2. páskadagur | Helgaráætlun |