Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Svipaður afli í október
Mánudagur 16. nóvember 2009 kl. 08:55

Svipaður afli í október


Heildaraflinn á Suðurnesjum var örlítið minni í október miðað við sama mánuð í fyrra. Þá komu 4,152 tonn á land samanborið við 3,942 tonn nú.
2,340 tonn komu á land í Grindavík í október síðastliðnum samanborið við 2,801tonn árið áður í sama mánuði. Þar jókst þorskaflinn í október á milli ára, eða í 427 tonn úr  273 tonnum, samkvæmt tölum Hagstofunnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024