Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Svínaði og hvarf
Mánudagur 3. apríl 2006 kl. 14:14

Svínaði og hvarf

Lögregla og sjúkralið var kallað á vettvang vegna útafaksturs á Garðskagavegi, milli Garðs og Sandgerðis á laugardagskvöld. Ökumaður og farþegi í bílnum voru fluttir til HSS til aðhlynningar en meiðsl þeirru reyndust minniháttar. Að sögn ökumannsins hafði hann misst stjórn á bifreiðnni vegna grárrar bifreiðar sem hafði verið út frá hliðarvegi og í veg fyrir hann. Ekki er vitar hver gráa bifreiðin er.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024