Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sveinn ráðinn byggingafulltrúi
Sveinn Björnsson hefur verið ráðinn í stöðu byggingafulltrúa Reykjanesbæjar.
Mánudagur 24. júlí 2017 kl. 11:40

Sveinn ráðinn byggingafulltrúi

Sveinn Björnsson hefur verið ráðinn í stöðu byggingafulltrúa Reykjanesbæjar. Bæjarráð Reykjanesbæjar staðfesti ráðninguna á síðasta fundi sínum.
 
Guðlaugur H. Sigurjónsson, sviðsstjóri umhverfissviðs bæjarins, gerði grein fyrir málinu á fundinum. Fimm einstaklingar sóttu um starfið og tveir þeirra voru teknir í viðtal en ráðning byggingafulltrúa var í höndum ráðningarstofu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024