Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Svangir munnar bíða eftir matarbita
Laugardagur 5. júlí 2003 kl. 16:04

Svangir munnar bíða eftir matarbita

Það er svo sannarlega komið sumar í garðinum hjá Johani D. Jónssyni og Magneu Þorsteinsdóttur við Langholt í Keflavík. Fimm svangir þrastarungar láta nú vita af sér og reka opinn munninn á móti öllum sem nálgast hreiðrið í þeirri trú að þar komi matarbiti.Meðfylgjandi mynd tók Johan D. af ungviðinu í garðinum sínum og sendi til okkar á Víkurfréttum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024