Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnanhvassviðri með rigningu
Mánudagur 24. janúar 2005 kl. 09:39

Sunnanhvassviðri með rigningu

Klukkan 6 var suðlæg átt, víða 10-18 m/s og þokumóða eða súld um landið vestanvert, en yfirleitt hægari vestanátt austantil og skýjað en þurrt. Hiti var frá 10 stigum á Sauðanesvita niður í 3 stiga frost á Egilsstöðum.

Veðurhorfur næsta sólarhring: Suðlæg átt 10-15 m/s og súld eða rigning, en 13-18 síðdegis. Suðvestan 8-13 í nótt. Hiti 4 til 10 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024