Sunnanátt og skúraveður
Klukkan 6 í morgun voru sunnan og suðvestan 10-15 m/s og rigning eða skúrir víða sunnan- og vestantil, en hægari norðaustantil, skýjað og þurrt að mestu. Hiti 3 til 10 stig.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Sunnan 5-10 og stöku skúrir. Norðaustan og austan 5-10 og rigning síðdegis, en aftur sunnan 5-10 og skúrir á morgun. Hiti 6 til 11 stig.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Sunnan 5-10 og stöku skúrir. Norðaustan og austan 5-10 og rigning síðdegis, en aftur sunnan 5-10 og skúrir á morgun. Hiti 6 til 11 stig.