Sunnan strekkingur með súld eða rigningu
Klukkan 8 voru SA 12 og 9 stiga hiti á Garðskagavita.
Klukkan 6 í morgun var suðaustan 13-18 m/s við suðvesturströndina, en hægari annars staðar. Súld eða rigning var S- og SV-lands, en léttskýjað var á norðausturhorninu. Hiti var frá 9 stigum víða sunnan- og vestanlands, niður í eins stiga frost við Mývatn.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan 10-18 m/s og súld eða rigning, en 13-20 síðdegis. Hvassast við ströndina. Heldur hægari á morgun. Hiti 5 til 10 stig.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Vaxandi suðaustanátt í dag, 13-20 m/s síðdegis og hvassast við suðvesturströndina í dag, en við austurströndina í nótt og á morgun. Rigning eða súld, einkum suðaustanlands, en úrkomulítið norðanlands. Hiti 5 til 10 stig.
Klukkan 6 í morgun var suðaustan 13-18 m/s við suðvesturströndina, en hægari annars staðar. Súld eða rigning var S- og SV-lands, en léttskýjað var á norðausturhorninu. Hiti var frá 9 stigum víða sunnan- og vestanlands, niður í eins stiga frost við Mývatn.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan 10-18 m/s og súld eða rigning, en 13-20 síðdegis. Hvassast við ströndina. Heldur hægari á morgun. Hiti 5 til 10 stig.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Vaxandi suðaustanátt í dag, 13-20 m/s síðdegis og hvassast við suðvesturströndina í dag, en við austurströndina í nótt og á morgun. Rigning eða súld, einkum suðaustanlands, en úrkomulítið norðanlands. Hiti 5 til 10 stig.