Sunnan- og suðaustanátt í dag
Klukkan 6 var sunnan- og suðaustanátt, víða 3-10 m/s. Rigning sunnan- og vestantil, en annars þurrt og allvíða bjartviðri. Hiti 4 til 12 stig, hlýjast suðvestan- og vestanlands.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Sunnan- og suðaustan 8-15 m/s og rigning á Suður- og Vesturlandi, en hægari vindur og skýjað með köflum norðan- og austanlands. Dregur úr vindi og úrkomu er líður á daginn og austlægari í nótt. Austanátt, víða 5-13 m/s á morgun og rigning um vestanvert landið, en úrkomulítið austantil. Hiti yfirleitt 8 til 13 stig að deginum.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Sunnan- og suðaustan 8-15 m/s og rigning á Suður- og Vesturlandi, en hægari vindur og skýjað með köflum norðan- og austanlands. Dregur úr vindi og úrkomu er líður á daginn og austlægari í nótt. Austanátt, víða 5-13 m/s á morgun og rigning um vestanvert landið, en úrkomulítið austantil. Hiti yfirleitt 8 til 13 stig að deginum.